Um okkur

PLT var stofnað í September 2005 af Pennanum ehf og Milan ehf og var rekið sem dótturfélag Pennans en í dag er það sjálfstætt fyrirtæki. Hjá PLT starfa 7 manns. Tæknimenn PLT eru allir sérþjálfaðir frá framleiðendum tækja og búnaðar. PLT er í Sóltúni 20 með sölu og þjónustudeild sína. Meðal starfsaldur í faginu er 21,85 ár. PLT er með umboð fyrir Kyocera. Sérstaða okkar á markaði er lágur rekstrarkostnaður fyrir heimili jafnt sem stórnotendur prenttækja.


Starfsfólk