Kyocera keramik kvarnirnar eru stillanlegar, sem er tilvalið fyrir jurtir og krydd. Margnota kvarnirnar okkar eru einnig tilvaldar í að mala kaffi. Með því að velja eitt af nokkrum stigum má mala efnið niður í næstum hvaða kornastærð sem er. Allar kvarnir fyrir kryddjurtir og krydd eru einnig hentugar til að mala blautt salt.
- Mölunar búnaður: Zirconia keramik
- Ytra birgði: Plast (ABS) /ryðfrítt stál /viður, gler
- Nokkrar stillingar á grófleika mölunar
- Kaffikvörn
- Rafknúinn
- Með affallsbakka
- Hæð: 24 cm